Bókunarkerfi fyrir hótel og gististaði

Áreiðanlegt, notendavænt, hagkvæmt og öflugt bókunarkerfi er sjálfsögð krafa í nútíma hótelrekstri. GODO Property er án efa eitt öflugasta hótelbókunarkerfið á markaðnum í dag. Með kerfinu geta hótelstjórnendur á einfaldan máta haft fulla stjórn á bókunarflæði, fylgst með bókunarstöðu og um leið boðið gestum upp á óaðfinnanlega bókunarupplifun. Hvort sem þú rekur lítið gistiheimili eða stóra hótelkeðju, þá er kerfið hannað til þess að mæta þörfum nútíma hótelstjórnenda og hjálpa þeim að auka á viðskipti. Skráðu þig í dag og upplfiðu alla þá kosti sem Godo Property býður upp á.

Af hverju Godo Property?

  • Notendavænt viðmót: Bókunarkerfið okkar er hannað til að vera leiðandi og auðvelt í notkun, svo hótelstjórnendur nái sem fyrst tökum á rekstrinum.
  • Fjölmargir eiginleikar: Bókunarkerfið er hannað með sérstakri áherslu á aðlögunarhæfni við ólík rekstrarumhverfi. Hvort sem um ræðir lítið gistiheimili eða stærri hótelkeðju þá býr Godo Property yfir öllum eiginleikum sem gott bókunarkerfi þarf fyrir hagkvæman rekstur í vexti.
  • Áreiðanlegt kerfi: Godo Property er hannað með öryggi notenda og gagna í fyrirrúmi. Hámarks uppitími kerfis gerir kerfið eitt það öruggasta á markaðnum í dag.
  • Framúrskarandi þjónustuver: Þjónustuver Godo er opið allan ársins hring, allan sólarhringinn. Við bjóðum upp á fyrsta flokks þjónustu við viðskiptavini og tæknilega aðstoð.
  • Samkeppnishæf verðlagning: Verðlagning okkar er sanngjörn og gagnsæ, án falinna eða óvæntra gjalda.
  • Samþætting við helstu rásir: Kerfið okkar samþættist óaðfinnanlega helstu sölurásum, ferðaskrifstofum og öðrum dreifingarleiðum, sem tryggir hámarks birtingu og sýnileika.
  • Innbyggt greiðslukerfi: Bókunarvélin okkar er með örugga greiðslugátt sem gerir þér kleift að taka við greiðslum á netinu frá gestum, sem gerir bókunarferlið fljótlegt, öruggt og einfalt.

Með GODO Property tekur þú gististaðinn þinn upp á næsta stig!

Fyrir hvern er
bókunarkerfið?

Taktu þinn rekstur upp á næsta stig með Godo Property

Booking system Iceland

Hótel

Kynntu þér hina fullkomnu hótelbókunarlausn GODO Property. Sérhönnuð fyrir allar gerðir hótela

Booking system Iceland

Gistiheimili

GODO Property hentar einkar vel fyrir íslensk gistiheimili af öllum stærðum og gerðum.

Booking system Iceland

Sumarhús

Gistirekstur hefur aldrei verið einfaldari fyrir sumarhúsa eigendur á Íslandi. Godo Property er fullkomið kerfi fyrir þá sem vilja leigja út sumarhúsin sín

Booking system Iceland

Fasteignir

Godo Property er fullkomið eignaumsjónarkerfi. Fjölmörg fasteignafélög nota Godo Property á hverjum degi

Bókunarkerfi

Samstarf okkar og GODO hófst árið 2015 og fundum við fyrir jákvæðum áhrifum strax í móttökunni hjá okkur. Á þeim tímapunkti fóru netbókanir að streyma beint inn í kerfið okkar sem einfaldaði lífið fyrir okkurum leið þó að ferðaskrifstofur hafi enn verið að bóka með tölvupósti en það breyttist verulega eftir að við tengdumst Travia árið 2020.

Ottó og Steinunn
Magma Hótel

Við vinnum nánast allt sem viðkemur bókunum í gegnum GODO Property, skilboð til gesta fara nánast öll þar í gegn í dag. Við höfum meira að segja innleitt allar bókanir á veitingastaðnum okkar inn í kerfið. Lífið er betra með GODO

Dusky Mercak
Aldan Hótel

Við byrjuðum að vinna með GODO snemma árs 2021. Áður en við hófum samstarf við GODO notuðum við annað íslenskt kerfi í stuttan tíma en þar áður vorum við í viðskiptum við danskt hótelkerfi í 9 ár. Það reyndist oft á tíðum erfitt að ná til þeirra, en hjá GODO er það ekkert vandamál. Þetta er bara eitt símtal eða tölvupóstur og aðstoðin er til staðar allan ársins hring og við erum með allt í sama kerfinu.

Sigurlaug
Hotel Ódinsvé

Bókunarkerfi
Blogg